Ráðstefna og vinnustofur

Hilton Reykjavík
Nordica

15. og 16. maí
2025

Á þessari tveggja daga ráðstefnu verður gestum boðið að kynna sér önnur sjónarmið en þau sem hafa verið ríkjandi í geðheilbrigðismálum.
Fyrirlesarar eru aðilar sem hafa beitt sér á alþjóðavettvangi fyrir breyttri nálgun í geðheilbrigðismálum. Auk þeirra mun fólk með reynslu af tilfinningalegri vanlíðan og/eða fíkn leiða vinnustofur.
Við vonumst til þess að fólk, sem lætur sig geðheilbrigðismál varða, mæti og deili hugmyndum og taki þátt í nýsköpun og framþróun í málaflokknum. Við bjóðum leikmenn jafnt sem fagfólk velkomið.

Upplýsingar um viðburð:

Fimmtudagur 15. maí: Vinnustofur frá 9:00 til 16:00
Föstudagur 16. maí: Ráðstefna frá 9:00 til 16:00

Gestafyrirlesarar:
Will Hall, Caroline Mazel-Calton, Trevor Eyles, Fritzi Horstman og Elisabet Lahti.

Verð fyrir báða daga: 25.900 kr.
– 8.000 kr. fyrir námsmenn og öryrkja

Verð fyrir föstudag: 14.900 kr.
– 6.000 kr. fyrir námsmenn og öryrkja

KAUPA MIÐA